

Codemasters senda frá sér Dirt 5 síðar á árinu, nánar tiltekið þann 6. nóvember. Í leiknum, sem er væntanlegur fyrir bæði PS4 og PS5, verður boðið upp á söguþráð (campaign) ekki ólíkt mörgum Need for Speed leikjum. Þetta höfum við heyrt um hvað verður í boði:
“Dive into the ambitious Career mode, which lets you choose your path to glory as you progress through an immersive journey. The narrative features a voice cast led by the legendary Troy Baker and Nolan North, partnered by the car culture heroes at Donut Media and more famous names from the automotive world. Make your unique mark and overcome all obstacles to ensure nobody ever forgets your name.
Play together in Career and offline modes with split-screen for up to four players, making DIRT 5 the ultimate playground for you to throw down, trade paint and get really sideways with your friends, either online or on the couch.”


[UPPFÆRT 07.09.2020]
Leiknum, sem átti upphaflega að koma út í október, hefur verið seinkað, Dirt 5 er núna væntanlegur á PS4 þann 6. nóvember.
Codemasters hafa einnig staðfest að PS5 uppfærsla verði ókeypis fyrir þá sem fjárfesta í PlayStation 4 útgáfunni.

Nánar:
Vefsíða: https://dirtgame.com/dirt5
Umfjöllun PlayStation.com: https://blog.playstation.com/2020/05/08/5-features-that-make-dirt-5-more-than-an-off-road-racer
Stikla: