

Ennþá er heilmikið líf í PlayStation 4 og margir áhugaverðir titlar á leiðinni. Einn af þeim er Fuser, hvar þú stígur í spor hljóðblandara og getur framleitt þína eigin tónlist.

Harmonix er fyrirtæki sem hefur framleitt leiki eins og Rock Band og Dance Central. Nýjasta afurð þeirra er í vinnslu fyrir PS4 og heitir Fuser. Í leiknum getur þú hljóðblandað yfir 100 lög og einnig búið til þín eigin stef til að blanda að vild. Innifalið í leiknum eru lög frá listamönnum eins og Dua Lipa, Khalid, The Killers og New Rules.


Nánar um leikinn:
MASTER THE STAGE – Work your way from the basics of mixing all the way to expert level techniques as you perform shows across 6 larger than life stage venues, each with its own signature style
MIX THE HITS – Combine vocals, beats and melodies using your own personal style to create one-of-a-kind custom mixes. With a library of more than 100 songs to choose from, plus dozens of instruments and effects, there’s always a new mix to discover. FUSER is the ultimate music playground
DEFINE YOUR STYLE – Customize your hair, clothes, makeup and even tattoos to create an avatar that reflects your unique personality & style! Then, personalize your festival stage show with pyrotechnics, lighting effects, video screens and more
SHARE WITH THE WORLD – Compete in DJ battles or Collaborate with friends in online multiplayer! You can also record, edit, and share your mixes from any game mode in-game and online on your favorite social channels
[UPPFÆRT 07.09.2020]
Útgáfudagur leiksins hefur verið kynntur, en hann mun koma út þann 10. nóvember.
Nánar:
Grein PlayStation Universe: https://www.psu.com/news/fuser-ps4-preview-dj-dreams-come-alive-in-harmonixs-new-game/
Stikla: https://www.youtube.com/watch?v=U5VaXqY2_Uw
Fuser: https://www.fuser.com/en-us