Skip to content

PS Fréttir

PlayStation fréttir og fróðleikur

  • PS Fréttir
    • PS4
    • PS5
    • PSVR
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Um okkur
  • English
  • Home
  • 2021
  • desember
  • 6
  • EA og Codemasters gefa út GRID Legends í febrúar

EA og Codemasters gefa út GRID Legends í febrúar

Nýjasta afurð Codemasters mun líta dagsins ljós snemma næsta árs. Um er að ræða framhald af vinsælu bílaseríunni GRID.
erkiengill 06/12/2021

Deildu þessu:

  • Twitter
  • Facebook

Nýjasta afurð Codemasters mun líta dagsins ljós snemma næsta árs. Um er að ræða framhald af vinsælu bílaseríunni GRID. Afkvæmið ber heitið Legends í þetta sinn og lofa höfundarnir innihaldsríkustu upplifun til þessa. Leiknum mun við útgáfu fylgja yfir 100 bílar og margar leiðir til að spila, einnig brauta hönnunar græja (track editor).

Nánar um leikinn:

GRID Legends is an all-action accessible racer focused on variety and choice; deep career, a new innovative story mode, and a Race Creator that allows players to create dream racing match-ups with deep personalization. And our new hop-in gameplay enables friends to connect in seconds and spend more time on the track and less time in lobbies.

Key Features

  • Play together with up to 21 friends in the most social and connected GRID ever, including cross-platform play, and cause havoc on the track.
  • Make racing memories with a stunning variety of cars, new city locations such as London and Moscow, exciting event types; and create on-track enemies.
  • Use the Race Creator to design adrenaline-fueled races to tear up with your friends, with event types like Elimination, electrifying Boost races, and the return of Drift. Want to race hypercars against huge trucks? Go for it!
  • Be part of the spectacle of motorsport with our dramatic virtual production story Driven to Glory, or dive into our largest ever Career, featuring hundreds of exhilarating events.

GRID Legends kemur út fyrir báðar kynslóðir PlayStation þann 25. febrúar 2022.

Nánar:

Vefsíða https://www.ea.com/games/grid/grid-legends

Forpanta leikinn @ Amazon.co.uk: https://amzn.to/3GgTkpJ

Stikla:

Tags: 2022 arcade codemasters driving ea electronic arts playstation 4 playstation 5 PS4 PS5 racing simulator

Continue Reading

Previous: Noir ævintýrið Lacuna væntanlegt fyrir jól
Next: Sámur hinn Alvarlegi snýr aftur á PlayStation

Flokkar

  • PS4 (265)
  • PS5 (148)
  • PSVR (17)

Leita að efni

PS Fréttir í áskrift

Skráðu netfang til að fá nýjustu PlayStation Fréttir beint í innhólfið þitt.

Fylgdu okkur á Twitter

My Tweets

Lestu einnig

Olle berst við tröll í björgunarleiðangri

Olle berst við tröll í björgunarleiðangri

08/02/2023
Ubisoft kynnir útkomu The Crew Motorfest

Ubisoft kynnir útkomu The Crew Motorfest

04/02/2023
Svampur Sveinsson snýr aftur í The Cosmic Shake

Svampur Sveinsson snýr aftur í The Cosmic Shake

28/01/2023
Uppvaknir sjóræningjar kljást við Rannsóknarréttinn

Uppvaknir sjóræningjar kljást við Rannsóknarréttinn

28/01/2023
Höfundarréttur © 2020-2022 PSFréttir DarkNews by AF themes.
 

Loading Comments...