Árleg verðlaunaafhending leikjabransans, The Game Awards, fór fram á dögunum. Hér er það helsta um væntanlega PlayStation leiki.
Month: desember 2021
Battle royale skotleikurinn PlayerUnknown's Battlegrounds (PUBG) verður free-to-play frá 12. janúar.
Aðdáendur Borderlands kannast við Tinu, en hún mun leiða spilara um ævintýraveröld fulla af göldrum, furðum og ofurvopnum.
Kóreska leikjafyrirtækið Nexon vinnur að útgáfu free-to-play kappakstursleiks sem ber heitið KartRider: Drift.
Croteam voru að senda frá sér Serious Sam 4 fyrir allar helstu leikjatölvur.
Nýjasta afurð Codemasters mun líta dagsins ljós snemma næsta árs. Um er að ræða framhald af vinsælu bílaseríunni GRID.
DigiTales Interactive og útgefandinn Assemble Entertainment eru að senda frá sér framtíðar noir ævintýrið Lacuna.
ONE-O-ONE Games í samstarfi við Postmeta Games Limited eru að gefa út spennutryllinn Aftermath.
Í tilefni þess að liðin eru ár og öld síðan Radiohead gekk fram af björgum með útgáfum sínum, skífunum Kid A og Amnesia, hefur bandið endurhugsað verkið með útkomu Kid A Mnesia: Exhibition.
Franska vefsíðan dealabs.com hefur lekið PS Plús uppstillingu Sony fyrir desembermánuð.
Volition hefur kunngjört að nýtt innlegg í hinni vinsælu Saints Row seríu sé væntanlegt á PlayStation á nýju ári.