Skip to content

PS Fréttir

PlayStation fréttir og fróðleikur

  • PS Fréttir
    • PS4
    • PS5
    • PSVR
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Um okkur
  • English
  • Home
  • 2021
  • desember
  • 12
  • Kart kappakstursleikurinn KartRider: Drift í beta prófunum

Kart kappakstursleikurinn KartRider: Drift í beta prófunum

Kóreska leikjafyrirtækið Nexon vinnur að útgáfu free-to-play kappakstursleiks sem ber heitið KartRider: Drift.
erkiengill 12/12/2021

Deildu þessu:

  • Twitter
  • Facebook

Suður Kóreska leikjafyrirtækið Nexon vinnur að útgáfu free-to-play kart kappakstursleiks sem ber heitið KartRider: Drift. Leikurinn er í beta prófunum á PlayStation um þessar mundir.

Nexon hefur til þessa einkum einbeitt sér að gerð PC og farsímaleikja. Forveri þessa leiks, sem heitir einfaldlega KartRider, hefur verið ákaflega vinsæll meðal spilara í Asíu og er m.a. lífleg rafíþróttasena í kringum hann í Kóreu.

Leikurinn verður cross-play á milli PlayStation, XBox og PC tölva og það sem meira er: hann verður ókeypis að sækja og spila (free-to-play) þegar hann kemur út. Flest bendir til að það verði á fyrri hluta árs 2022.

Nánar:

Vefsíða: https://kartrider.nexon.net/en

Twitter: https://twitter.com/kartriderdrift

Stikla:

Tags: 2022 cross-play drifting f2p free-to-play kart kartrider drift nexon nitro studio playstation 4 PS4 racing

Continue Reading

Previous: Sámur hinn Alvarlegi snýr aftur á PlayStation
Next: Nýjasta afurð Gearbox er Tiny Tina’s Wonderlands

Flokkar

  • PS4 (263)
  • PS5 (145)
  • PSVR (17)

Leita að efni

PS Fréttir í áskrift

Skráðu netfang til að fá nýjustu PlayStation Fréttir beint í innhólfið þitt.

Fylgdu okkur á Twitter

My Tweets

Lestu einnig

Uppvaknir sjóræningjar kljást við Rannsóknarréttinn

Uppvaknir sjóræningjar kljást við Rannsóknarréttinn

28/01/2023
Bölvun særottanna siglir á PlayStation í apríl

Bölvun særottanna siglir á PlayStation í apríl

28/01/2023
The Witcher 3 fær fría PS5 uppfærslu

The Witcher 3 fær fría PS5 uppfærslu

30/11/2022
Risaeðlur ganga berserksgang í borginni

Risaeðlur ganga berserksgang í borginni

30/11/2022
Höfundarréttur © 2020-2022 PSFréttir DarkNews by AF themes.
 

Loading Comments...