Velgengni free-to-play RPG ævintýrsins Genshin Impact hefur slegið mörg met. Von er á uppfærslu fyrir leikinn þann 11. nóvember.

PlayStation fréttir og fróðleikur
Velgengni free-to-play RPG ævintýrsins Genshin Impact hefur slegið mörg met. Von er á uppfærslu fyrir leikinn þann 11. nóvember.
Bandai Namco eru að gefa út Bless Unleashed, MMORPG ævintýraleik fyrir PlayStation 4.
Höfundar Mortal Blitz, Skonec Entertainment, hafa nú endurunnið apparatið sem free-to-play PvP græju og endurútgefa undir nafninu Mortal Blitz: Combat Arena.
Stígðu inn í risastóran heim ævintýra og leyndardóma hvar hetjudáðir bíða.
Bohemia Interactive kynntu á dögunum að indie smellurinn Vigor komi út fyrir PlayStation leikjatölvur síðar á árinu.
Psyonix héldu upp á fimm ára afmæli Rocket League með útgáfu ansi hressilegrar tölfræði. Þar kom fram að 75 milljónir hafi spilað leikinn.