Bandai Namco eru að gefa út Bless Unleashed, MMORPG ævintýraleik fyrir PlayStation 4, sem hefur verið til á Xbox vélum um nokkurt skeið. Höfundar leiksins eru leikjastúdíóið Round8 Studio.

Þarna er um að ræða open-world online ævintýri sem þú getur spilað með vinum eða öðrum spilurum um allan heim. Útgáfudagur leiksins er 22. október og er hann ókeypis (free-to-play), en þeir sem geta ekki beðið eftir að prófa geta forpantað leikinn með aukadóti, keypt Founder’s Pack og byrjað að spila nokkrum dögum fyrir útgáfudag.

Nánar um leikinn:

„Explore the massive and lively world with your allies and friends. Or embark on an epic adventure alone and push your limits. From the weapons you wield to the skills you unlock, you have full control of your character’s development and actions. Every choice you make in the world of Bless will shape your story. So forge your destiny and make your adventure go down in history.

A grand storyline filled to the brim with adventures that play out in a gigantic open world

Vast and diverse landscapes teeming with life await you. From the peaceful and beautiful forests of the Ribus Federation to the treacherous Uncharted Regions, immerse yourself in the breathtaking landscapes. The more you explore, the more stories you’ll encounter and experience.“

Bless Unleashed kemur út fyrir PS4 þann 22. október.

Nánar:

Vefsíða: https://blessunleashed.com

Bandai Namco US á Twitter: https://twitter.com/BandaiNamcoUS

Stikla:

By erkiengill

Arnar er miðaldra karlmaður sem hefur áhuga á tölvuleikjum. Hann er mjög lélegur spilari, sérstaklega í PvP leikjum. Hefur samt á langri ævi og mörgum leikjum safnað yfir 1600 PlayStation Trophies. Fyrsta leikjavélin sem hann eignaðist var Atari 800XL og var 64Kb.

Leave a Reply