Outright Games kynnti fyrirætlanir sínar um útgáfu The Last Kids on Earth and the Staff of Doom fyrir PlayStation í fréttatilkynningu á dögunum.

PlayStation fréttir og fróðleikur
Outright Games kynnti fyrirætlanir sínar um útgáfu The Last Kids on Earth and the Staff of Doom fyrir PlayStation í fréttatilkynningu á dögunum.
Bandai Namco eru að gefa út Bless Unleashed, MMORPG ævintýraleik fyrir PlayStation 4.
Arc System Works hafa kynnt útgáfudag bardagaleiksins Guilty Gear Strive. Sá er væntanlegur fyrir báðar kynslóðir PlayStation í apríl á næsta ári.
Annar kaflinn í The Dark Pictures Anthology er væntanlegur í lok mánaðar og heitir Little Hope.
Tarsier Studios vinna að gerð Little Nightmares II um þessar mundir. Forveri leiksins var nokkuð vinsæll og hlaut góða dóma fyrir skelfilegt andrúmsloft.
Bandai Namco Studios eru með nýjan hasar RPG leik í vinnslu, sá heitir Scarlet Nexus.