

Velgengni free-to-play RPG ævintýrsins Genshin Impact hefur slegið mörg met. Von er á uppfærslu fyrir leikinn þann 11. nóvember sem bætir við leikinn fjórum nýjum persónum, nýjum áskorunum og fleiru.

Genshin Impact kom út í lok september og hefur fengið glimrandi góðar móttökur. Það tók höfundana miHoYo víst aðeins tvær vikur að ná upp í þróunarkostnað leiksins sem sagður er vera $100 milljón bandaríkjadalir. Á einum mánuði fór sú upphæð í $250 milljón dali og mun það vera stærsta útgáfa kínversks leikjafyrirtækis til þessa.
Leiknum hefur verið líkt við The Legend of Zelda: Breath of the Wild. Gagnrýni hefur einkum beinst að gróðakerfinu (monetization system) en þar eru á ferðinni e.k. loot-boxes sem þeir kalla gacha kerfi.

Þetta verður í uppfærslu 1.1:
New Characters
Tartaglia (voiced by Ryouhei Kimura) (5-star)
Zhongli (voiced by Tomoaki Maeno) (5-star)
Xinyan (voiced by Chiaki Takahashi) (4-star)
Diona (voiced by Shiori Izawa) (4-star)
New Quests
Three full acts of quests in the core storyline will be added, including the grand finale of the Liyue chapter, plus character-specific side quests.
“Unreconciled Stars” Seasonal Event
“Unreconciled Stars” is a two-week season event “which calls on all players to fight back against a sudden and terrible catastrophe facing Teyvat.” It adds a series of quests, cooperative challenges, and will offer rewards such as 4-star character Fischl.
Reputation System
A new system that gives players a separate rating in each city, and is built up by competing activities in the surrounding region. Building up reputation offers region-exclusive rewards, including customization options and new items.
New Items
New tools include a portable waypoint, portable stove, treasure compass, and oculus resonance stones. The update will also add a Wind Catcher item, which stores anemograna to create on-demand wind currents, allowing for more exploration.
Monster Camoe
The Forest Hilichurl will appear as an in-game cameo of miHoYo company president Forrest Liu in hilichurl form.
PlayStation 5 Support
Genshin Impact will also be playable on PlayStation 5 “with improved graphics and faster load times.”


Genshin Impact kom út fyrir PS4 þann 28. september. Von er á uppfærslu 1.1 fyrir leikinn þann 11. nóvember og verður hann spilanlegur á PS5 upp frá því.
Nánar:
Fyrri umfjöllun PS Frétta: https://psfrettir.com/2020/09/09/genshin-impact-kemur-a-ps4
Stikla fyrir útgáfu 1.1 af Genshin Impact: