Skip to content

PS Fréttir

PlayStation fréttir og fróðleikur

  • PS Fréttir
    • PS4
    • PS5
    • PSVR
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Um okkur
  • English
  • Home
  • 2021
  • desember
  • 18
  • PUBG: Battlegrounds verður free-to-play frá 12. janúar
  • PS4

PUBG: Battlegrounds verður free-to-play frá 12. janúar

Battle royale skotleikurinn PlayerUnknown's Battlegrounds (PUBG) verður free-to-play frá 12. janúar.
erkiengill 18/12/2021

Deildu þessu:

  • Twitter
  • Facebook

Hinn vinsæli og sumir segja hinn upprunalegi battle royale skotleikur PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) verður free-to-play frá 12. janúar 2022. Þetta kom fram í tilkynningu frá framleiðandanum, KRAFTON.

Leikurinn kom fyrst út árið 2017 og PlayStation útgáfa ári seinna. Leikurinn er einn mesti seldi og spilaði tölvuleikur allra tíma.

Í þessum survival skotleik berjast allt að 100 spilarar í einu á sífellt minnkandi svæði uns aðeins eitt lið eða spilari er uppistandandi.

Nánar:

Vefsíða: http://www.pubg.com

Stikla:

Tags: 2022 battle royale f2p free-to-play krafton playstation 4 pubg pubg battlegrounds shooter

Continue Reading

Previous: Nýjasta afurð Gearbox er Tiny Tina’s Wonderlands
Next: Samantekt: PlayStation leikirnir sem voru kynntir á Game Awards 2021

Svipað efni

Sherlock Holmes og hryllingurinn í The Awakened
  • PS4
  • PS5

Sherlock Holmes og hryllingurinn í The Awakened

24/03/2023
Izzy hin óhrædda lendir á PlayStation
  • PS4
  • PS5

Izzy hin óhrædda lendir á PlayStation

28/11/2022
The Callisto Protocol of subbulegur fyrir Japan
  • PS4
  • PS5

The Callisto Protocol of subbulegur fyrir Japan

16/11/2022

Flokkar

  • PS4 (264)
  • PS5 (137)
  • PSVR (19)

Leita að efni

PS Fréttir í áskrift

Skráðu netfang til að fá nýjustu PlayStation Fréttir beint í innhólfið þitt.

Fylgdu okkur á Twitter

My Tweets

Lestu einnig

Þróunarsaga Dead Island 2 er lyginni líkust
  • PS4
  • PS5

Þróunarsaga Dead Island 2 er lyginni líkust

29/03/2023
Kubbakappakstur í boði LEGO og 2K
  • PS4
  • PS5

Kubbakappakstur í boði LEGO og 2K

29/03/2023
Mottumars lifir áfram í Overloop
  • PS4
  • PS5

Mottumars lifir áfram í Overloop

27/03/2023
Sherlock Holmes og hryllingurinn í The Awakened
  • PS4
  • PS5

Sherlock Holmes og hryllingurinn í The Awakened

24/03/2023
Höfundarréttur © 2020-2022 PSFréttir DarkNews by AF themes.
 

Loading Comments...