

Hinn vinsæli og sumir segja hinn upprunalegi battle royale skotleikur PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) verður free-to-play frá 12. janúar 2022. Þetta kom fram í tilkynningu frá framleiðandanum, KRAFTON.
Leikurinn kom fyrst út árið 2017 og PlayStation útgáfa ári seinna. Leikurinn er einn mesti seldi og spilaði tölvuleikur allra tíma.


Í þessum survival skotleik berjast allt að 100 spilarar í einu á sífellt minnkandi svæði uns aðeins eitt lið eða spilari er uppistandandi.
Nánar:
Vefsíða: http://www.pubg.com
Stikla: