

Bohemia Interactive kynntu á dögunum að indie smellurinn Vigor komi út fyrir PlayStation leikjatölvur síðar á árinu.
Leikurinn er looter-skotleikur sem gerist í Noregi í kjölfar seinni heimsstyrjaldar hvar leikmenn þurfa að byggja sér bólstað og lifa af óblíð náttúruöflin í bland við önnur ævintýri.


Vigor kemur út fyrir PlayStation 4 þann 25. nóvember. Þess er vænst að PS5 útgáfa fylgi í kjölfarið.



Nánar:
Vigor: https://vigorgame.com/
Bohemia Interactive á Twitter: https://twitter.com/bohemiainteract
Stikla: https://youtu.be/Xb1HxLXor24