Skip to content

PS Fréttir

PlayStation fréttir og fróðleikur

  • PS Fréttir
    • PS4
    • PS5
    • PSVR
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Um okkur
  • English
  • Home
  • 2021
  • desember
  • 1
  • Saints Row serían gengur í endurnýjun lífdaga [UPPFÆRT]
  • PS4
  • PS5

Saints Row serían gengur í endurnýjun lífdaga [UPPFÆRT]

Volition hefur kunngjört að nýtt innlegg í hinni vinsælu Saints Row seríu sé væntanlegt á PlayStation á nýju ári.
erkiengill 01/12/2021

Deildu þessu:

  • Twitter
  • Facebook
Nýja Gengið.

Volition deild Deep Silver samsteypunnar hefur kunngjört að nýtt innlegg í hinni vinsælu Saints Row seríu sé væntanlegt á báðar kynslóðir PlayStation á nýju ári.

Um er að ræða algjöra endurræsingu á Saints Row hugmyndinni, með nýjum sögupersónum, nýrri staðsetningu og öðruvísi nálgun en í síðasta leik (Saints Row the Third, 2011). Búið er að tóna niður geðveikina sem kom þar fram og má því segja að þessi leikur verði líkari Saints Row 2.

I believe I can flyyyyy

Mun Volition að sögn leggja mikla áherslu á RPG þátt leiksins og munu spilarar geta breytt hetjum leiksins að vild.

[UPPFÆRT 01.12.2021]

Tilkynnt hefur verið að frestun verði á útgáfu leiksins, en hann átti að koma út í febrúar á næsta ári. Nýr áætlaður útgáfudagur er 23. ágúst 2022.

Í eltingarleik við löggimann.

Nánar:

Forpanta leikinn / kaupa hjá Amazon.co.uk: https://amzn.to/3GRSdht

PS Blog: https://blog.playstation.com/2021/08/25/rebooted-saints-row-announced-for-ps5-and-ps4-out-next-year

Twitter: https://twitter.com/DSVolition

Vefsíða: https://saintsrow.com

Stikla:

Tags: 2022 deep silver playstation 4 playstation 5 reboot rpg saints row volition

Continue Reading

Previous: Öll lögin í Just Dance 2022 – Daði Freyr í góðum félagsskap
Next: Leiðrétt: PS Plús leikir desember eru Godfall Ghallenger Edition, Mortal Shell og LEGO DC Super-Villains

Svipað efni

Tiger Blade kynntur fyrir PSVR2
  • PS5
  • PSVR

Tiger Blade kynntur fyrir PSVR2

01/07/2023
Open world ævintýrið Resistor væntanlegt fyrir PS5
  • PS5

Open world ævintýrið Resistor væntanlegt fyrir PS5

28/06/2023
Mikil eftirvænting fyrir útkomu Final Fantasy XVI
  • PS5

Mikil eftirvænting fyrir útkomu Final Fantasy XVI

26/04/2023

Flokkar

  • PS4 (265)
  • PS5 (142)
  • PSVR (19)

Leita að efni

PS Fréttir í áskrift

Skráðu netfang til að fá nýjustu PlayStation Fréttir beint í innhólfið þitt.

Fylgdu okkur á Twitter

My Tweets

Lestu einnig

Ofurninjan snýr aftur í Ghostrunner 2
  • PS5

Ofurninjan snýr aftur í Ghostrunner 2

04/09/2023
JRPG ævintýrið CRYMACHINA væntanlegt í haust
  • PS4
  • PS5

JRPG ævintýrið CRYMACHINA væntanlegt í haust

01/09/2023
Bjargaðu fjölskyldunni frá grimmum örlögum í Somerville
  • PS4
  • PS5

Bjargaðu fjölskyldunni frá grimmum örlögum í Somerville

31/08/2023
Shadow Gambit er síðasti leikur Mimimi Games
  • PS5

Shadow Gambit er síðasti leikur Mimimi Games

31/08/2023
Höfundarréttur © 2020-2023 PSFréttir Ísland DarkNews by AF themes.
 

Loading Comments...