Volition hefur kunngjört að nýtt innlegg í hinni vinsælu Saints Row seríu sé væntanlegt á PlayStation á nýju ári.
deep silver
Einn áhugaverður sem sýndur var fyrr á árinu, en flaug aðeins undir radarinn, er vísindaskáldsögu- skotleikurinn Chorus frá Fishlabs, deild innan Deep Silver samstæðunnar.
Deep Silver kynntu á dögunum væntanlega útkomu Gods Will Fall, nýs ævintýra og bardagaleiks frá Manchester stúdíóinu Clever Beans.
4A Games kynntu að von væri á PS5 uppfærslu á skotleik þeirra, Metro Exodus. Einnig kom fram að næsti leikur í Metro seríunni er í vinnslu.