Skip to content

PS Fréttir

PlayStation fréttir og fróðleikur

  • PS Fréttir
    • PS4
    • PS5
    • PSVR
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Um okkur
  • English
  • Home
  • 2021
  • desember
  • 2
  • Kid A Mnesia: Exhibition – gæðasýra fyrir aðdáendur Radiohead
  • PS5

Kid A Mnesia: Exhibition – gæðasýra fyrir aðdáendur Radiohead

Í tilefni þess að liðin eru ár og öld síðan Radiohead gekk fram af björgum með útgáfum sínum, skífunum Kid A og Amnesia, hefur bandið endurhugsað verkið með útkomu Kid A Mnesia: Exhibition.
erkiengill 02/12/2021

Deildu þessu:

  • Twitter
  • Facebook
I’m a creep? All over again?

Í tilefni þess að liðin eru ár og öld síðan rokksveitin Radiohead gekk fram af björgum með útgáfum sínum, skífunum Kid A og Amnesia, hefur bandið endurhugsað verkið með útkomu Kid A Mnesia: Exhibition – Þetta gagnvirk upplifun á hæsta sýrustigi. Apparatið er ókeypis fyrir notendur PlayStation 5.

Sýra v.02

Nánar um verkið á PS Store:

“KID A MNESIA is a fevered dream-space, an edifice, built from the art & creatures, words & recordings of Radiohead’s Kid A and Amnesiac uncovered from 20 odd years ago, reassembled and given new mutant life.

Hljóðlist? Listaverk? Innsetning? Gjörningur? Þú ein(n) ræður.

Stanley Donwood and Thom Yorke’s twisted anxious artwork and writing made to accompany the music of Radiohead’s Kid A and Amnesiac is uncovered and brought back to life, in a building hidden in a forest made in pencil, stretching the idea of what an exhibition is to breaking point.. or into something else entirely.

Það er hægt að týna sér í þessu dæmi.

The original multitrack recordings of Kid A and Amnesiac are scattered and reformed in a series of impossible or possible spaces populated by equally impossible or possible creatures, surrounded by the art of Stanley Donwood and Thom Yorke, created as the millenium loomed.”

Veggjakrot í sýndarveruleika.

Hér er um að ræða gagnvirkan listgjörning sem þú getur gengið um, dást að og hlustað á ljúfa tóna. Ókeypis. Halló, þetta dót er frítt. Sæktu og njóttu, addna!

Sækja apparatið á PlayStation Store: https://store.playstation.com/en-is/concept/10003085

Tags: 2021 amnesia featured kid a Kid A Mnesia music playstation 5 radiohead Stanley Donwood Thom Yorke

Continue Reading

Previous: Leiðrétt: PS Plús leikir desember eru Godfall Ghallenger Edition, Mortal Shell og LEGO DC Super-Villains
Next: Survival tryllirinn Aftermath væntanlegur fyrir PlayStation

Svipað efni

Fjármögnun Embracer klikkaði, fyrsta fórnarlambið er Volition
  • PS5

Fjármögnun Embracer klikkaði, fyrsta fórnarlambið er Volition

30/09/2023
Tiger Blade kynntur fyrir PSVR2
  • PS5
  • PSVR

Tiger Blade kynntur fyrir PSVR2

01/07/2023
Open world ævintýrið Resistor væntanlegt fyrir PS5
  • PS5

Open world ævintýrið Resistor væntanlegt fyrir PS5

28/06/2023

Flokkar

  • PS4 (265)
  • PS5 (142)
  • PSVR (19)

Leita að efni

PS Fréttir í áskrift

Skráðu netfang til að fá nýjustu PlayStation Fréttir beint í innhólfið þitt.

Fylgdu okkur á Twitter

My Tweets

Lestu einnig

Fjármögnun Embracer klikkaði, fyrsta fórnarlambið er Volition
  • PS5

Fjármögnun Embracer klikkaði, fyrsta fórnarlambið er Volition

30/09/2023
Ofurninjan snýr aftur í Ghostrunner 2
  • PS5

Ofurninjan snýr aftur í Ghostrunner 2

04/09/2023
JRPG ævintýrið CRYMACHINA væntanlegt í haust
  • PS4
  • PS5

JRPG ævintýrið CRYMACHINA væntanlegt í haust

01/09/2023
Bjargaðu fjölskyldunni frá grimmum örlögum í Somerville
  • PS4
  • PS5

Bjargaðu fjölskyldunni frá grimmum örlögum í Somerville

31/08/2023
Höfundarréttur © 2020-2023 PSFréttir Ísland DarkNews by AF themes.
 

Loading Comments...