Í tilefni þess að liðin eru ár og öld síðan Radiohead gekk fram af björgum með útgáfum sínum, skífunum Kid A og Amnesia, hefur bandið endurhugsað verkið með útkomu Kid A Mnesia: Exhibition.
featured
Nýjasta innleggið í hinni ofurvinsælu Call of Duty seríu hefur verið sýnt og mun bera heitið Vanguard þetta árið. Við skoðum uppvakningahluta leiksins, Zombies.
Aðdáendur hinnar upphaflegu Crysis seríu og nýir spilarar ættu að fagna endurútgáfu og endurgerð Crysis leikjanna 1 - 3.
Útgáfudagur Gran Turismo 7 liggur nú fyrir en dagsetningin og ný stikla fyrir leikinn var hluti af PlayStation Showcase streymi Sony á dögunum.
Insomniac Games, hluti af PlayStation Studios voru með sterka innkomu og sýndu sýnishorn úr Spider-Man 2 og Wolverine.
Einn furðulegasti hópur ofurhetja í heimi Marvel verður að teljast Guardians of the Galaxy. Þetta skrýtna samansafn morðingja, hetja og nagdýra er tilbúið að bjarga mannkyni í enn eitt skiptið.
Upprunalegi leikurinn kom út á vegum Visceral Games árið 2008. Tveir aðrir leikir fylgdu í kjölfaðið á þessari vinsælu geim-hrollvekju, árin 2011 og 2013.
Japanski RPG leikjarisinn Nihon Falcom hélt upp á 40 ára afmælið á dögunum. Þar kynnti fyrirtækið útgáfu fjögurra leikja í hinni vinsælu "Trails" seríu sem hafa ekki áður komið út á Vesturlöndum.
EA hafa svipt hulunni af nýjustu útgáfu hinnar vinsælu skotleikjaseríu Battlefield. Afurðin nefnist Battlefield 2042 og mun koma út fyrir PlayStation í október.