Verndarar sólkerfisins reiðubúnir að bjarga mannkyni

Eitt furðulegasta samansafn ofurhetja í heimi Marvel verður að teljast Guardians of the Galaxy. Þessi skrýtni hópur morðingja, hetja og nagdýra er tilbúið að bjarga mannkyni í enn eitt skiptið, í þetta sinn í leik sem kemur út 26. október nk.

Það eru Eidos í Montréal, Kanada, sem eiga heiðurinn að framleiðslunni en fyrirtækið er afkvæmi Square Enix.

Nánar:

Um leikinn: https://guardiansofthegalaxy.square-enix-games.com/en-us/

Stikla: https://youtu.be/ZuZuEnETDAk

Leave a Reply