erkiengill
20/08/2021
Einn furðulegasti hópur ofurhetja í heimi Marvel verður að teljast Guardians of the Galaxy. Þetta skrýtna samansafn morðingja, hetja og nagdýra er tilbúið að bjarga mannkyni í enn eitt skiptið.