
Milestone, í samstarfi við Mattel, er að gefa út Hot Wheels Unleashed fyrir báðar kynslóðir Playstation í næsta mánuði.

Um er að ræða arcade kappakstursleik sem býður upp á fjölda ökutækja og verður hægt að spila bæði í online of offline fjölspilun. Leikurinn býður einnig upp á að hanna sínar eigin brautir.

Hot Wheels Unleashed verður gefinn út fyrir PlayStation 4 og 5 þann 30. september nk.

Kaupa leikinn hjá Amazon.co.uk:
Hot Wheels Unleashed – Day One Edition (PS4)
Vefsíða: https://hotwheelsunleashed.com
Stikla: