Í tilefni þess að liðin eru ár og öld síðan Radiohead gekk fram af björgum með útgáfum sínum, skífunum Kid A og Amnesia, hefur bandið endurhugsað verkið með útkomu Kid A Mnesia: Exhibition.
music
Haustið er komið, eins reglulega og árstíðir breytast sendir Ubisoft frá sér nýtt innlegg í dansleikjaseríuna Just Dance.
Tónskáldið Hildur Guðnadóttir er annar höfunda tónlistarinnar í Battlefield 2042, nýjasta skotleiksins frá EA, DICE og Ripple Effect.