Skip to content

PS Fréttir

PlayStation fréttir og fróðleikur

  • PS Fréttir
    • PS4
    • PS5
    • PSVR
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Um okkur
  • English
  • Home
  • 2021
  • nóvember
  • 5
  • Hildur Guðnadóttir annar höfunda tónlistar í Battlefield 2042

Hildur Guðnadóttir annar höfunda tónlistar í Battlefield 2042

Tónskáldið Hildur Guðnadóttir er annar höfunda tónlistarinnar í Battlefield 2042, nýjasta skotleiksins frá EA, DICE og Ripple Effect.
erkiengill 05/11/2021

Deildu þessu:

  • Twitter
  • Facebook

Tónskáldið Hildur Guðnadóttir er annar höfunda tónlistarinnar í Battlefield 2042, nýjasta skotleiksins frá EA, DICE og Ripple Effect. Hún, ásamt meðhöfundinum Sam Slater, sömdu m.a. tónlist við kvikmyndina Joker sem þau hlutu Óskarsverðlaunin fyrir.

Leikurinn kemur út fyrir PlayStation vélar síðar í þessum mánuði.

Nánar um verkefnið af vef EA:

Battlefield 2042’s brings forth a chaotic and disruptive soundtrack fitting the World of 2042. It’s composed by Hildur Guðnadóttir and Sam Slater, both of whom composed and worked on the sound design for Chernobyl and Joker, for which they won an Oscar.

“Working with Hildur and Sam has been amazing. As composers, they bring a lot of new ideas to the table and we always welcome being challenged when it comes to creating video game music,” says Andreas Almström, Audio Director on Battlefield 2042.“ To watch the creative process they use in order to help us conjure up this new soundscape…it’s just amazing to hear.”

Content Creators will have select tunes from the soundtrack cleared to use in streams and videos, and we encourage you to use them to enhance your content.

The Battlefield 2042 Official Soundtrack is available for purchase on iTunes and other major digital music services worldwide. The soundtrack is currently available to be streamed (and purchased) on Spotify, Apple, Amazon, Google, Deezer, and Tidal.

For the collectors out there: Lakeshore Records and Invada Records are teaming up to bring the Battlefield 2042 Official Soundtrack to vinyl at a later date.

Um leikinn:

Battlefield 2042 marks the return to the iconic all-out warfare of the franchise. Adapt and overcome dynamically-changing battlegrounds with the help of your squad and a cutting-edge arsenal. With support for 128 players, prepare for unprecedented scale on vast environments. Take on massive experiences, from updated multiplayer modes like Conquest and Breakthrough to the all-new Battlefield Hazard Zone.

Battlefield 2042 kemur út þann 19. nóvember.

Nánar:

Forpanta / kaupa leikinn @ Amazon.co.uk: https://amzn.to/2YohwX6

Vefsíða: https://www.ea.com/games/battlefield/battlefield-2042/news/battlefield-briefing-the-soundtrack-of-2042

Sækja lög úr leiknum: https://smarturl.it/bf2042-soundtrack

Stikla:

Tags: 2021 dice ea electronic arts hildur guðnadóttir hildur gudnadottir music playstation 4 playstation 5 PS4 PS5 ripple effect shooter soundtrack tónlist

Continue Reading

Previous: NERF Legends skýst á PlayStation á næstunni
Next: Elden Ring kominn með útgáfudag og nýtt myndband

Flokkar

  • PS4 (263)
  • PS5 (145)
  • PSVR (17)

Leita að efni

PS Fréttir í áskrift

Skráðu netfang til að fá nýjustu PlayStation Fréttir beint í innhólfið þitt.

Fylgdu okkur á Twitter

My Tweets

Lestu einnig

Uppvaknir sjóræningjar kljást við Rannsóknarréttinn

Uppvaknir sjóræningjar kljást við Rannsóknarréttinn

28/01/2023
Bölvun særottanna siglir á PlayStation í apríl

Bölvun særottanna siglir á PlayStation í apríl

28/01/2023
The Witcher 3 fær fría PS5 uppfærslu

The Witcher 3 fær fría PS5 uppfærslu

30/11/2022
Risaeðlur ganga berserksgang í borginni

Risaeðlur ganga berserksgang í borginni

30/11/2022
Höfundarréttur © 2020-2022 PSFréttir DarkNews by AF themes.
 

Loading Comments...