Skip to content

PS Fréttir

PlayStation fréttir og fróðleikur

  • PS Fréttir
  • Útgáfur
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Topplistar
  • Um okkur
  • English

Tag: electronic arts

Star Wars Squadrons fær fríar uppfærslur

19/11/2020 erkiengill

Góðar fréttir fyrir þá sem spila Star Wars Squadrons, útgefandi leiksins hefur boðað að von sé á tveimur fríum uppfærslum fyrir leikinn á þessu ári.

Continue reading

Mass Effect Remaster kemur 2021, framhald seríunnar í vinnslu

07/11/2020 erkiengill

BioWare hefur loks staðfest að endurgerð Mass Effect leikjanna sé í vinnslu.

Continue reading

Staðfest: NFS Hot Pursuit endurgerð á leiðinni

06/10/2020 erkiengill

Eftir vangaveltur síðustu mánuði hefur EA loks staðfest að Need for Speed: Hot Pursuit endurgerð er að koma út.

Continue reading

Nýr Skate leikur í þróun hjá Electronic Arts

20/06/2020 erkiengill

Á dögunum kynntu EA þá leiki sem væntanlegir eru frá fyrirtækinu á næstunni. Kynningin þótti heldur rýr hvað varðar innihald en í lokin kom rúsínan í pylsuendanum: nýr Skate leikur er í bígerð.

Continue reading

Rocket Arena springur út á PlayStation 4

19/06/2020 erkiengill

Electronic Arts streymdi kynningunni EA Play Live, hvar fyrirtækið sýndi meðal annars leikinn Rocket Arena.

Continue reading

Star Wars: Squadrons á leiðinni, styður PSVR

16/06/2020 erkiengill

EA tilkynnti á dögunum að Star Wars: Squadrons kæmi út fyrir PlayStation 4 þann 2. október.

Continue reading

Flokkar

  • PS4 (208)
  • PS5 (89)
  • PSVR (18)

Leita að efni

PS Fréttir í áskrift

Skráðu netfang til að fá nýjustu PlayStation Fréttir beint í innhólfið þitt.

Fylgdu okkur á Twitter

My Tweets
  • PS Fréttir
  • Útgáfur
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Topplistar
  • Um okkur
  • English
Powered by WordPress.com.