Eftir marga mánuði af viðræðum milli FIFA og EA er orðið ljóst að aðilar náðu ekki saman. FIFA 2023 verður því síðasti leikurinn í seríunni sem EA gefa út.
electronic arts
Nýjasta afurð Codemasters mun líta dagsins ljós snemma næsta árs. Um er að ræða framhald af vinsælu bílaseríunni GRID.
Tónskáldið Hildur Guðnadóttir er annar höfunda tónlistarinnar í Battlefield 2042, nýjasta skotleiksins frá EA, DICE og Ripple Effect.
Upprunalegi leikurinn kom út á vegum Visceral Games árið 2008. Tveir aðrir leikir fylgdu í kjölfaðið á þessari vinsælu geim-hrollvekju, árin 2011 og 2013.
Eins og við sögðum frá í lok síðasta árs höfðu Take-Two Interactive hug á að kaupa enska leikjafyrirtækið Codemasters. Mættu þá ameríkanar með bílfarma af dollurum og buðu betur, varð það úr að EA gleyptu fyrirtækið með húð og hári fyrir 1.2 billjón dollara.
EA hafa svipt hulunni af nýjustu útgáfu hinnar vinsælu skotleikjaseríu Battlefield. Afurðin nefnist Battlefield 2042 og mun koma út fyrir PlayStation í október.
Góðar fréttir fyrir þá sem spila Star Wars Squadrons, útgefandi leiksins hefur boðað að von sé á tveimur fríum uppfærslum fyrir leikinn á þessu ári.
BioWare hefur loks staðfest að endurgerð Mass Effect leikjanna sé í vinnslu.
Eftir vangaveltur síðustu mánuði hefur EA loks staðfest að Need for Speed: Hot Pursuit endurgerð er að koma út.
Á dögunum kynntu EA þá leiki sem væntanlegir eru frá fyrirtækinu á næstunni. Kynningin þótti heldur rýr hvað varðar innihald en í lokin kom rúsínan í pylsuendanum: nýr Skate leikur er í bígerð.
Electronic Arts streymdi kynningunni EA Play Live, hvar fyrirtækið sýndi meðal annars leikinn Rocket Arena.
EA tilkynnti á dögunum að Star Wars: Squadrons kæmi út fyrir PlayStation 4 þann 2. október.