Góðar fréttir fyrir þá sem spila Star Wars Squadrons, útgefandi leiksins hefur boðað að von sé á tveimur fríum uppfærslum fyrir leikinn á þessu ári.

PlayStation fréttir og fróðleikur
Góðar fréttir fyrir þá sem spila Star Wars Squadrons, útgefandi leiksins hefur boðað að von sé á tveimur fríum uppfærslum fyrir leikinn á þessu ári.
BioWare hefur loks staðfest að endurgerð Mass Effect leikjanna sé í vinnslu.
Eftir vangaveltur síðustu mánuði hefur EA loks staðfest að Need for Speed: Hot Pursuit endurgerð er að koma út.
Á dögunum kynntu EA þá leiki sem væntanlegir eru frá fyrirtækinu á næstunni. Kynningin þótti heldur rýr hvað varðar innihald en í lokin kom rúsínan í pylsuendanum: nýr Skate leikur er í bígerð.
Electronic Arts streymdi kynningunni EA Play Live, hvar fyrirtækið sýndi meðal annars leikinn Rocket Arena.
EA tilkynnti á dögunum að Star Wars: Squadrons kæmi út fyrir PlayStation 4 þann 2. október.