
Eastasiasoft eru að gefa út twin-stick skotleikinn Trigger Witch seinna í þessum mánuði. Í heimi leiksins eru galdrar orðnir úreltir og skotbardagar ráða ríkjum. Þú spilar sem Colette, sem stefnir að útskrift úr Stock, sem er skóli Norna og skotbardaga. Þegar dularfull mannvera ræðst á heim hennar verða atburðir sem snúa lífi hennar á hvolf og gera hana að einu manneskjunni sem hefur getu til að bregðast við ógninni.


Nánar um leikinn:
Features:
- Explore an open world in classic action-adventure style!
- Wield and upgrade new firearms as you progress.
- Meet strange and endearing characters through engaging dialogue.
- Blast monsters back to their rightful plane of existence in bloody fashion!
- Solve environmental puzzles and overcome obstacles in clever ways.
- Play solo or multiplayer at any time, with drop-in local co-op.


Leikurinn kemur út fyrir PS4 þann 28. júlí.
Nánar:
Eastasiasoft: https://www.eastasiasoft.com/games/Trigger-Witch
Stikla: