erkiengill
12/07/2021
Eastasiasoft eru að gefa út twin-stick skotleikinn Trigger Witch seinna í þessum mánuði. Í heimi leiksins eru galdrar orðnir úreltir og skotbardagar ráða ríkjum.