Skip to content

PS Fréttir

PlayStation fréttir og fróðleikur

  • PS Fréttir
    • PS4
    • PS5
    • PSVR
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Um okkur
  • English
  • Home
  • 2022
  • júlí
  • 15
  • GOW: Ragnarök – útgáfudagur og stikla
  • PS4

GOW: Ragnarök – útgáfudagur og stikla

Það var mikil veisla þegar Sony dúndraði á okkur nýrri stiklu fyrir God of War: Ragnarök.
erkiengill 15/07/2022

Deildu þessu:

  • Twitter
  • Facebook

Það var litla veislan á dögunum þegar Sony Santa Monica dúndraði á okkur útgáfudegi og nýrri stiklu fyrir væntanlegan tölvuleik þeirra, God of War: Ragnarök.

Þetta var kynnt á vefsíðu fyrirtækisins á dögunum. Þetta vitum við um leikinn:

  • Leikurinn er hannaður í samstarfi Santa Monica Studio Sony og Valkyrie Entertainment.
  • Leikurinn er framhald God of War endurræsingarinnar sem kom út á PS4 árið 2018.
  • Í leiknum munum við fylgja Kratos gamla og syni hans Atreus áfram hvar þeir glíma við andfúla andstæðinga, þrautir og andstyggð á hvor öðrum.
  • Leikurinn ku vera bannaður börnum innan 18 ára.
  • Útgáfudagur apparatsins er 9. nóvember 2022.

Augnakonfekt:

Nánar:

God of War Ragnarök launches November 9, new CG trailer revealed

Stikla:

Tags: 2022 god of war god of war ragnarok playstation 4 playstation 5 ragnarök ragnarok rpg sony sony santa monica valkyrie entertainment

Continue Reading

Previous: Styttist í að PS Plús Extra áskriftarleiðin verði aðgengileg í Evrópu
Next: The Callisto Protocol of subbulegur fyrir Japan

Svipað efni

Sherlock Holmes og hryllingurinn í The Awakened
  • PS4
  • PS5

Sherlock Holmes og hryllingurinn í The Awakened

24/03/2023
Izzy hin óhrædda lendir á PlayStation
  • PS4
  • PS5

Izzy hin óhrædda lendir á PlayStation

28/11/2022
The Callisto Protocol of subbulegur fyrir Japan
  • PS4
  • PS5

The Callisto Protocol of subbulegur fyrir Japan

16/11/2022

Flokkar

  • PS4 (264)
  • PS5 (137)
  • PSVR (19)

Leita að efni

PS Fréttir í áskrift

Skráðu netfang til að fá nýjustu PlayStation Fréttir beint í innhólfið þitt.

Fylgdu okkur á Twitter

My Tweets

Lestu einnig

Sherlock Holmes og hryllingurinn í The Awakened
  • PS4
  • PS5

Sherlock Holmes og hryllingurinn í The Awakened

24/03/2023
Olle berst við tröll í björgunarleiðangri

Olle berst við tröll í björgunarleiðangri

08/02/2023
Ubisoft kynnir útkomu The Crew Motorfest

Ubisoft kynnir útkomu The Crew Motorfest

04/02/2023
Svampur Sveinsson snýr aftur í The Cosmic Shake

Svampur Sveinsson snýr aftur í The Cosmic Shake

28/01/2023
Höfundarréttur © 2020-2022 PSFréttir DarkNews by AF themes.
 

Loading Comments...