Skip to content

PS Fréttir

PlayStation fréttir og fróðleikur

  • PS Fréttir
    • PS4
    • PS5
    • PSVR
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Um okkur
  • English
  • Home
  • 2022
  • febrúar
  • 25
  • The Ascent væntanlegur fyrir PlayStation í mars

The Ascent væntanlegur fyrir PlayStation í mars

Framtíðar-skotleikurinn The Ascent mun koma út fyrir PS4 og PS5 í næsta mánuði.
erkiengill 25/02/2022

Deildu þessu:

  • Twitter
  • Facebook

Framtíðar-skotleikurinn The Ascent mun koma út fyrir PS4 og PS5 í næsta mánuði.

Leikurinn hefur notið vinsælda eftir útgáfu á síðasta ári fyrir PC tölvur og Xbox leikjavélar. Sögusviðið er cyberpunk framtíðarveröld þar sem stórfyrirtækið The Ascent Group, sem áður réði öllu og öllum, er fallið. Getur þú komist af án þess?

The Ascent er fyrsta afurð óháða sænska stúdíósins Neon Giant, en þar innanborðs eru nokkrir reynsluboltar sem hafa áður komið að gerð leikja eins og Gears of War, Bulletstorm og Wolfenstein. Curve Games gefa leikinn út.

Leikinn verður hægt að spila einsamall eða í co-op fyrir allt að 4 spilara.

The Ascent kemur út fyrir PS4 og PS5 þann 24. mars.

Nánar:

Twitter: https://twitter.com/AscentTheGame

Curve Games: https://curvegames.com

Stikla:

Tags: 2022 co-op curve games cyberpunk indie neon giant playstation 4 playstation 5 PS4 PS5 rpg shooter the ascent

Continue Reading

Previous: Styttist í útkomu LEGO Star Wars: The Skywalker Saga
Next: Kannaðu úthöfin eftir endalokin í FAR: Changing Tides

Flokkar

  • PS4 (254)
  • PS5 (130)
  • PSVR (16)

Leita að efni

PS Fréttir í áskrift

Skráðu netfang til að fá nýjustu PlayStation Fréttir beint í innhólfið þitt.

Fylgdu okkur á Twitter

My Tweets

Lestu einnig

GOW: Ragnarök – útgáfudagur og stikla

GOW: Ragnarök – útgáfudagur og stikla

15/07/2022
Aðdáendur Final Fantasy geta hlakkað til framtíðarinnar

Aðdáendur Final Fantasy geta hlakkað til framtíðarinnar

17/06/2022
Styttist í að PS Plús Extra áskriftarleiðin verði aðgengileg í Evrópu

Styttist í að PS Plús Extra áskriftarleiðin verði aðgengileg í Evrópu

17/06/2022
Endurkoma Pocky & Rocky á PlayStation

Endurkoma Pocky & Rocky á PlayStation

15/06/2022
Höfundarréttur © 2020-2022 PSFréttir DarkNews by AF themes.
 

Loading Comments...