

Útgefandinn Frontier Foundry og óháða leikjastúdíóið Okomotive voru að senda frá sér könnunarleikinn FAR: Changing Tides. Sá er sjálfstætt framhald af FAR: Lone Sails sem kom út árið 2019 og þótti vel heppnaður.
Í leiknum stígur þú í spor drengsins Toe sem ferðast um höfin á vitvél og leitar nýrra heimkynna eftir að veröldin hefur orðið gríðarmiklu flóði að bráð. Á ferðalaginu þarftu að safna vistum, leysa þrautir og glíma við vægðarlaus náttúruöflin.

Nánar um leikinn:
“Set sail and discover the wonders of a flooded world rife with mystery. Dive into unknown depths on the hunt for fuel and salvage, devise innovative solutions to overcome intricate obstacles, and unearth forgotten relics lost to time.
Experience the thrill of captaining a unique seafaring vessel with a mind of its own. More than a ship, this is a friend. Together you’ll brave high seas, navigate intense storms, and plumb the perils of a briny deep, growing as an inseparable partnership.

Contend with both the fantastical and familiar in a richly detailed environment to captivate and mesmerise. From bleak shorelines lapped by tides, to desolate basins in flooded forest valleys, to submerged enclaves frozen in time, each lovingly hand-painted location tells its own story.”

FAR: Changing Tides kom út fyrir PS4 og PS5 þann 1. mars. Leikurinn var einnig gefinn út fyrir Xbox, Switch og PC vélar.
Nánar:
Vefsíða: https://www.farchangingtides.com
Okomotive: https://www.okomotive.ch
Frontier Foundry: https://www.frontier.co.uk/foundry
Stikla: