Framtíðar-skotleikurinn The Ascent mun koma út fyrir PS4 og PS5 í næsta mánuði.
co-op
Skot- og þrautaleikurinn Galacide kom út í dag á vegum óháða leikjastúdíósins Puny Human.
Væntanlegur er nýr PS4 leikur með uppáhaldi allra barna, Hvolpasveitinni. Sá kallast Paw Patrol: Mighty Pups Save Adventure Bay.
Co-op fjölspilunarleikurinn Cake Bash er væntanlegur fyrir PlayStation 4 í október.