Skip to content

PS Fréttir

PlayStation fréttir og fróðleikur

  • PS Fréttir
    • PS4
    • PS5
    • PSVR
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Um okkur
  • English
  • Home
  • 2022
  • nóvember
  • 23
  • Sallaðu niður vampýrur í villta vestrinu

Sallaðu niður vampýrur í villta vestrinu

Út er kominn skotleikurinn Evil West hvar þú berst við yfirnáttúrulega óvætti í villta vestrinu.
erkiengill 23/11/2022

Deildu þessu:

  • Twitter
  • Facebook
Harðjaxlinn Jesse er mikil kempa.

Út er kominn þriðju persónu skotleikurinn Evil West frá pólska leikjastúdíóinu Flying Wild Hog.

Í leiknum stígur þú í spor harðjaxlsins Jesse Rentier hvar hann berst við yfirnáttúrulegar ófreskjur sem útsendari leynilegra samtaka sem kalla sig The Rentier Institute. Til verksins notar hann háþróuð vopn sem samtökin hafa þróað sérstaklega til þessa brúks.

Fyrirtækið Flying Wild Hog hefur áður komið að framleiðslu leikja eins og Shadow Warrior seríunnar og Trek to Yomi.

Villta vestrið er krökkt af yfirnáttúrulegum óvættum.

Nánar um leikinn:

A dark menace consumes the American frontier. As one of the last agents in a top secret vampire-hunting institute, you are the final line between humanity and a deep-rooted terror that now emerges from the shadows. Rise up to become a Wild West Superhero, eradicate the vampire threat and save the United States!

Hætturnar leynast við hvert fótmál.

In visceral, explosive combat, unleash hell with your firearms, lightning-fueled gauntlet and gadgets. Kill bloodthirsty monstrosities in style as a lone hunter or in co-op with a friend. Explore and fight in a narrative-driven campaign while upgrading your weapons and hunting tools. Unlock new perks to evolve your monster-slaying mastery, crafting your own playstyle to defeat the supernatural hordes.

  • Battle alone or with a friend in stylish, gory action combat
  • Myths and legends retold within a stylised, weird wild west universe
  • Evolve with perks, upgradable weapons, and tools
  • Explore and fight through a story-driven campaign to save America

Nánar:

Flying Wild Hog: https://flyingwildhog.com

Útgefandinn Focus Entertainment: https://www.focus-entmt.com

Stikla:

Tags: 2022 flying wild hog focus entertainment playstation 4 playstation 5 PS4 PS5 shooter skotleikur

Flokkar

  • PS4 (265)
  • PS5 (148)
  • PSVR (17)

Leita að efni

PS Fréttir í áskrift

Skráðu netfang til að fá nýjustu PlayStation Fréttir beint í innhólfið þitt.

Fylgdu okkur á Twitter

My Tweets

Lestu einnig

Olle berst við tröll í björgunarleiðangri

Olle berst við tröll í björgunarleiðangri

08/02/2023
Ubisoft kynnir útkomu The Crew Motorfest

Ubisoft kynnir útkomu The Crew Motorfest

04/02/2023
Svampur Sveinsson snýr aftur í The Cosmic Shake

Svampur Sveinsson snýr aftur í The Cosmic Shake

28/01/2023
Uppvaknir sjóræningjar kljást við Rannsóknarréttinn

Uppvaknir sjóræningjar kljást við Rannsóknarréttinn

28/01/2023
Höfundarréttur © 2020-2022 PSFréttir DarkNews by AF themes.
 

Loading Comments...