Skip to content

PS Fréttir

PlayStation fréttir og fróðleikur

  • PS Fréttir
    • Allar fréttir
    • PS4
    • PS5
    • PSVR
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Um okkur
  • English
  • Home
  • 2022
  • nóvember
  • 28
  • Izzy hin óhrædda lendir á PlayStation

Izzy hin óhrædda lendir á PlayStation

Hin óhrædda Izzy berst við drjóla og óþokka í þessum litríka og hraða 2D platform leik.
erkiengill 28/11/2022

Deildu þessu:

  • Twitter
  • Facebook

Útgefandinn Ratalaika Games hefur verið afar duglegur að gefa út áhugaverða indie titla, næstur í röðinni er 2D platform leikurinn Intrepid Izzy.

Leikurinn kom fyrst út á Steam árið 2020 og hlaut ágætar viðtökur, nú er komið að útgáfu fyrir PlayStation.

Hin óhrædda Izzy berst við drjóla og óþokka í þessum litríka og hraða 2D platform leik hvar kemur við sögu m.a. galdrar, grænmeti, slagsmál og vampýrur.

Nánar um leikinn:

Explore a colourful, detailed, fully hand drawn world full of ninjas, sentient fruit, talking animals, vampires, magic, and so much more with the lovable, witty and above all intrepid Izzy.

Combining elements of adventure, puzzle, and classic platforming, Intrepid Izzy is the retro inspired platformer / beat ’em up fans have been waiting for.

Prepare yourself for a unique experience with depth, character, replayability, and most importantly, hours of old school fun!

Features:

  • Collect costumes to give Izzy an assortment of abilities
  • Fully hand drawn characters and backgrounds
  • Branching dialogue system
  • Simple four button controls
  • Fully configurable controls
  • Original soundtrack by Ben Kurotoshiro
  • Non-linear progression
  • Huge boss fights
  • Good old fashioned fun

Intrepid Izzy kemur út fyrir PlayStation 4 þann 2. desember.

Nánar:

Intrepid Izzy: https://www.intrepid-izzy.com

Senile Team á Twitter: https://twitter.com/SenileTeam

Vefsíða Senile Team: https://www.senileteam.com

Stikla:

Tags: 2022 indie intrepid izzy platformer playstation 4 PS4 PS5 ratalaika games senile team

Continue Reading

Previous: Frey berst við galdrahyski í töfraheimi Athia
Next: Sherlock Holmes og hryllingurinn í The Awakened

Flokkar

  • PS4 (280)
  • PS5 (177)
  • PSVR (18)

Leita að efni

PS Fréttir í áskrift

Skráðu netfang til að fá nýjustu PlayStation Fréttir beint í innhólfið þitt.

@PSFrettir á Twitter

My Tweets

Lestu einnig

Suicide Squad leikur Rocksteady loks í sjónmáli

Suicide Squad leikur Rocksteady loks í sjónmáli

07/12/2023
Helltu upp á hinn fullkomna kaffibolla í Pixel Cafe

Helltu upp á hinn fullkomna kaffibolla í Pixel Cafe

05/12/2023
Hrollvekjan Luto fær þig til að gera í buxurnar

Hrollvekjan Luto fær þig til að gera í buxurnar

30/11/2023
Dragon’s Dogma 2 kominn með útgáfudag

Dragon’s Dogma 2 kominn með útgáfudag

30/11/2023
  • PS Fréttir
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Um okkur
  • English
Höfundarréttur © 2020-2023 PSFréttir Ísland DarkNews by AF themes.
 

Loading Comments...