

PS5 Showcase Sony á dögunum byrjaði með látum. Square Enix kynnti nýjan Final Fantasy leik og verður sá aðeins fáanlegur, fyrst um sinn, á PlayStation leikjavélum.
FF 16 verður semsagt “console exclusive” á Sony vélum. Fyrirtækið sýndi stiklu með sýnishorni af leiknum spiluðum á PS5. Samkvæmt henni er leikurinn mikið augnayndi eins og mörg fyrri innlegg í seríunni.




Final Fantasy kemur út fyrir PlayStation 5 bráðlega.
Nánar:
Umfjöllun PS Blog: https://blog.playstation.com/2020/09/16/final-fantasy-xvi-announced-for-ps5
Stikla: