Íbúar Oddworld hafa tilkynnt um nýjan leik sem gerist í furðuveröld þeirra, Soulstorm kemur út fyrir PlayStation 5 von bráðar.
Day: 21. september, 2020
Carto er einn af leikjunum frá óháðu stúdíóunum sem Sony kynnti fyrr á þessu ári. Um er að ræða "rólegheita ævintýra- og þrautaleik".
Bandai Namco Studios eru með nýjan hasar RPG leik í vinnslu, sá heitir Scarlet Nexus.
Þær fréttir voru að berast úr tölvuleikjaiðnaðinum að Microsoft hafi keypt allt hlutafé í ZeniMax Media, móðurfélagi Bethesda Softworks.
Í næsta mánuði kemur survival horror leikurinn The Walking Dead Onslaught út fyrir PSVR.
Breska leikjastúdíóið Milky Tea Studios vinnur að gerð PvP leiksins HyperBrawl Tournament en áætlað er að græjan komi út í október.
Superbrothers og Pine Scented kynntu afurð sína JETT: The Far Shore í júní síðastliðnum.
Sálfræðihrollvekjan Observer hefur verið endurhönnuð fyrir nýjustu leikjavélar og kemur út fyrir PS5 undir heitinu Observer: System Redux.
Óháða stúdíóið Aggro Crab Games er að gefa út í samstarfi við Team17 könnunarleikinn Going Under í vikunni.
PS5 Showcase Sony byrjaði með látum. Square Enix kynnti nýjan Final Fantasy leik og verður sá aðeins fáanlegur á PlayStation leikjavélum.