

Carto er einn af leikjunum frá óháðu leikjastúdíóunum sem Sony kynnti fyrr á þessu ári. Sunhead Games, í samstarfi við Humble Games, gefur leikinn út. Um er að ræða “rólegheita ævintýra- og þrautaleik” eða eins og kom fram hjá útgefandanum:
“In this delightful adventure wrapped around a unique world-shifting puzzle mechanic, you’ll master your cartography skills. As you rearrange pieces of the map, you’ll see the world change around you. Connect missing pieces of the map to discover mysterious lands, uncovering their secrets. As you journey through new pieces of the map, you’ll meet quirky characters and make friends along the way, many of which will need a helping hand from their local cartographer.”



Carto er væntanlegur fyrir PlayStation 4 þann 27. október. Leikurinn er einnig gefinn út fyrir XB1, Nintendo Switch og PC vélar.
Nánar:
Frétt PS Blog: https://blog.playstation.com/2020/07/01/introducing-carto-a-charming-innovative-puzzle-adventure-coming-to-ps4
Sunhead Games á Twitter: https://twitter.com/sunheadgames
Stikla: