

Í október kemur survival horror leikurinn The Walking Dead Onslaught út fyrir PSVR. Um er að ræða sjálfstætt framhald hinnar vinsælu AMC sjónvarpsseríu. Í leiknum þarftu að lifa af endalausar árásir uppvakninga, safna hlutum og leysa þrautir.
Fyrirtækið á bakvið leikinn heitir Survios og hefur áður unnið að verkefnum fyrir PlayStation VR græjuna, m.a. Sprint Vector og Creed: Rise to Glory.


Um söguþráðinn:
“The Walking Dead Onslaught is set shortly after the Savior War in an Alexandria devastated by the fighting, and struggling over its ideals. It will take risk and sacrifice to mend this broken society and rebuild the Alexandria Safe Zone for future generations.

Step into the shoes of Daryl Dixon for an intense campaign mode, as he recounts a fateful encounter with a mysterious stranger. The game’s infinitely replayable Scavenger Mode challenges you to embark on supply runs as Rick, Daryl, Michonne, and Carol, where they’ll encounter overwhelming hordes of walkers and collect resources to rebuild their community, upgrade and modify iconic weapons from the show, and unlock new quests.”

The Walking Dead Onslaught kemur út fyrir PS4 og PSVR þann 9. október.
[UPPFÆRT 21.09.2020]
Útgáfudagur leiksins færðist til um nokkra daga, nú er ráðgert að hann komi út 9. október.
Nánar:
Survios á Twitter: https://twitter.com/survios
Vefsíða: https://twdonslaught.com
Stikla: