Survios og Perp Games voru að gefa út Survios VR Power Pack fyrir PSVR. Pakkinn inniheldur tvo vinsæla VR leiki, Raw Data og Sprint Vector.

PlayStation fréttir og fróðleikur
Survios og Perp Games voru að gefa út Survios VR Power Pack fyrir PSVR. Pakkinn inniheldur tvo vinsæla VR leiki, Raw Data og Sprint Vector.
Í næsta mánuði kemur survival horror leikurinn The Walking Dead Onslaught út fyrir PSVR.