Survios og Perp Games voru að gefa út Survios VR Power Pack fyrir PSVR. Pakkinn inniheldur tvo vinsæla VR leiki, Raw Data og Sprint Vector.
perp games
Í næsta mánuði kemur survival horror leikurinn The Walking Dead Onslaught út fyrir PSVR.
Coinflip Studios og Perp Games eru að senda frá sér PSVR útgáfu af hack-og-slash fantasíunni Ninja Legends.