Rannsakaðu rústir misheppnaðra tæknifyrirtækja í Going Under

Óháða stúdíóið Aggro Crab Games er að gefa út í samstarfi við Team17 könnunarleikinn Going Under í vikunni. Samkvæmt því sem við komumst næst er þarna um að ræða ævintýra-könnunarleik (dungeon crawler) sem tekur sjálfan sig ekki of alvarlega og er það til mikillar fyrirmyndar, að okkar áliti.

Þú notar ritföng og aðrar rekstrarvörur til að berja á endaköllum, samverkamenn þínir eru einstaka sinnum hjálplegir og aðstoða við lausnaleit.

Nánar um leikinn:

„Going Under is a satirical dungeon crawler about exploring the cursed ruins of failed tech startups. As an unpaid intern in the dystopian city of Neo-Cascadia, you’ll wield office junk as weaponry as you make your way through the offbeat procedural dungeons beneath your company campus.

Features

  • Over 200 weapons to smack your enemies with
  • 5-8 dungeons, depending on your definition of “dungeon”
  • A gorgeous overworld full of occasionally helpful co-workers
  • 74 unique Skills to unlock and enhance Jackie’s abilities
  • 9 boss fights
  • A boppin soundtrack by King Felix
  • 💯s of terrible jokes
  • …and more“!

Going Under kemur út fyrir PS4 þann 24. september.

Nánar:

Aggro Crab Games á Twitter: https://twitter.com/AggroCrabGames

Team17: https://www.team17.com/games/going-under

Stikla:

Leave a Reply