Overcooked! All You Can Eat endurgerð er væntanleg fyrir PS5. Pakkinn inniheldur Overcooked! 1 og 2 ásamt ýmsum gómsætum viðbótum og endurbótum á leikjunum.
team17
Golf With Your Friends hefur fengið sína fyrstu viðbót, DLC sem þeir kalla The Deep. Uppfærslan er ókeypis fyrir þá sem eiga leikinn.
Team17 eru búnir að negla niður útgáfudag Worms Rumble fyrir PS4 og PS5 en hann er 1. desember.
Óháða stúdíóið Aggro Crab Games er að gefa út í samstarfi við Team17 könnunarleikinn Going Under í vikunni.
Team17 Digital eru að senda frá sér nýjan leik sem gerist í heimi The Escapists, í þetta sinn ertu fastur í frumskóginum.
Breska leikjastúdíóið Team17 er að senda frá sér áhugaverðan PS4 leik á næstu dögum, sá heitir Neon Abyss.