

Breska leikjastúdíóið Team17 er að senda frá sér áhugaverðan PlayStation 4 leik á næstu dögum, sá heitir Neon Abyss. Útgefandinn sagði þetta um hvað er þarna á ferð:
“Neon Abyss is a frantic roguelike that lets you run and gun your way through an ever evolving dungeon. Descend into the abyss, blast your way through monsters, upgrade your weapons and battle the new gods that inhabit boss rooms. Each death is simply a step forward as you unlock more items, mini game rooms, characters and even extend the length of your dungeon runs.”

Við höfum lítið við þetta að bæta. Team17 er þekkt fyrir gæðatitla á borð við Worms!, Yooka-Laylee, Overcooked og The Escapists.

Neon Abyss kemur út fyrir PlayStation 4, XB1, Nintendo Switch og PC þann 14. júlí nk.

Nánar:
Team17 Digital: https://www.team17.com/
Umfjöllun PlayStation.com: https://www.playstation.com/en-us/games/neon-abyss-ps4/
Twitter: https://twitter.com/Team17Ltd
Stikla: https://youtu.be/P3UwmosxytU