Relicta kominn með útgáfudag og nýja stiklu

Leikurinn er fyrstu persónu þrauta- og ævintýraleikur.

Spænska leikjafyrirtækið Mighty Polygon hefur kynnt framtíðar ævintýraleikinn Relicta en hann kemur út þann 4. ágúst. Í leiknum, sem gerist á tunglinu, þarft þú að leysa þrautir og uppgötva leyndardóma Relicta sem er uppruni orku í Chandra Base rannsóknarstöðinni.

Ný stikla fyrir leikinn er komin á netið, sjá https://youtu.be/uapU_6_u1IY

Þú notar framtíðartækni og krafta til að leysa verkefni.

Nánar um söguþráðinn:

„Relicta is a first-person physics-based puzzle game where you need to creatively combine magnetism and gravity in order to unravel the secrets of Chandra Base. Alone in the treacherous depths of the Moon, your scientific mind is the only thing that can keep your daughter alive…

Play as a top physicist stranded on an eerie, derelict Moon base. Find your way around the enigmatic, terraformed craters by bending gravity and magnetism to your will in order to solve physical puzzles. Will you rush straight ahead and try to reach safety – or will you take your time to gather clues and unravel the intrigues of 22nd century orbital politics? Buried in the eternal darkness of the lunar craters lies a secret that might claim your daughter’s life – or change the fate of humanity forever. Are you ready to face the ultimate consequences of your research?“

Relicta, uppruni dularfullrar orku.

Leikurinn kemur út fyrir PS4 eins og áður sagði þann 4. ágúst. Einnig verður hann fáanlegur fyrir XB1, Google Stadia og PC tölvur. Útgefandi er Koch Media.

Þetta framtíðarævintýri lítur ekki illa út.

Nánar:

Stikla: https://youtu.be/uapU_6_u1IY

Mighty Polygon: http://mightypolygon.com/

Relicta: http://mightypolygon.com/relicta

Leave a Reply