Digital Foundry hefur legið yfir PS5 kynningu Sony sem streymt var í síðustu viku. Einn af þeim leikjum sem sýndur var er Ratchet & Clank: Rift Apart.
Day: 16. júní, 2020
GameMill Entertainment eru að senda frá sér leikinn Nickelodeon Kart Racers 2: Grand Prix síðar á árinu.
EA tilkynnti á dögunum að Star Wars: Squadrons kæmi út fyrir PlayStation 4 þann 2. október.
Mighty Polygon hefur kynnt framtíðar ævintýraleikinn Relicta en hann kemur út þann 4. ágúst.