JRPG ævintýrið NEO: The World Ends With You kemur á PlayStation í júlí

Square Enix eru að senda frá sér JRPG ævintýrið NEO: The World Ends With You í næsta mánuði. Þarna er á ferðinni framhald samnefnds leiks sem kom út árið 2007 fyrir Nintendo DS.

Að leiknum standa m.a. einstaklingar sem komu að þróun og útgáfu hinnar vinsælu Kingdom Hearts seríu. Aðdáendur japanskra RPG leikja ættu því ekki að verða sviknir.

Um söguna í leiknum:

„It was just another seemingly ordinary day in Shibuya, but not for Rindo. He could tell something about the city felt different.

A girl with an ominous aura appears before him, identifying herself as a so-called Reaper. With some trepidation, Rindo decides to play along with this Reapers’ Game, but something is weird…

Battles with monsters called “the Noise”, pins that grant mysterious powers, and a place called Shibuya UG (Underground) to set the stage for the Game—it isn’t long until Rindo starts to have second thoughts on his decision.“

Útgáfudagur leiksins er 27. júlí og kemur hann samtímis út fyrir PlayStation 4 og Nintendo Switch. PC útgáfa er áætluð síðar á árinu.

Nánar:

Gematsu: https://www.gematsu.com/2021/04/neo-the-world-ends-with-you-launches-july-27-for-ps4-and-switch-this-summer-for-pc

Square Enix: https://square-enix-games.com/neotwewy/en-us/

Stikla:

Leave a Reply