Þegar þú vaknar upp minnislaus í Víti slæstu í för með Poisonette sem andsetur þig og saman þurfið þið að hreinsa sálir Belles of Hell, fordæmdra íbúa Heljar.

PlayStation fréttir og fróðleikur
Þegar þú vaknar upp minnislaus í Víti slæstu í för með Poisonette sem andsetur þig og saman þurfið þið að hreinsa sálir Belles of Hell, fordæmdra íbúa Heljar.
GUST og Koei Tecmo hafa tilkynnt útgáfudag Atelier Ryza 2, leikurinn kemur fyrir báðar kynslóðir leikjavéla Sony í janúar.
Við spiluðum JRPG leikinn The Legend of Heroes: Trails of Cold Steel IV. Hér er umsögn okkar um stykkið.
Útgefandi Cris Tales, Modus Games, hefur tilkynnt að útgáfu leiksins hafi verið frestað til næsta árs.
Fyrir þá sem fá ekki nóg af JRPG og anime er komið að lokakaflanum í Trails seríunni. Leikurinn kemur út á Vesturlöndum í október.
Bandai Namco Studios eru með nýjan hasar RPG leik í vinnslu, sá heitir Scarlet Nexus.