Fjölbragðaglíma, fjöldamorð og faraldur á matseðlinum í júlímánuði.
Month: júní 2021
Það þarf varla að fjölyrða um útkomu Cyberpunk 2077 seint á síðasta ári, klúðrið sem það var.
Japanski RPG leikjarisinn Nihon Falcom hélt upp á 40 ára afmælið á dögunum. Þar kynnti fyrirtækið útgáfu fjögurra leikja í hinni vinsælu "Trails" seríu sem hafa ekki áður komið út á Vesturlöndum.
Hollenska stúdíóið M2H er að senda frá sér open world bílaleikinn Crash Drive 3.
Square Enix eru að senda frá sér JRPG ævintýrið NEO: The World Ends With You í næsta mánuði.
EA hafa svipt hulunni af nýjustu útgáfu hinnar vinsælu skotleikjaseríu Battlefield. Afurðin nefnist Battlefield 2042 og mun koma út fyrir PlayStation í október.
Framhald fyrstu persónu uppvakninga morð-orgíunnar Dying Light hefur verið í vinnslu um hríð en nú hafa höfundarnir glatt okkur með sýnishorni af afurðinni sem kemur út í desember.