

Franska leikjastórveldið Ubisoft hélt kynningu hvar risinn sýndi nokkra væntanlega leiki frá fyrirtækinu. Í kjölfar margra ljótra frétta um misnotkun starfsfólks og lélega stjórnunarhætti, með hreinsunum þar innan dyra í kjölfarið, var léttir að frétta að Ubisoft er ennþá að framleiða tölvuleiki.
Einn af þeim er nýjasta innleggið í langri seríu, Assassin’s Creed. Þessi er frá sjónarhóli víkingsins Eivör sem þú getur valið að spila sem kona eða karl. Eivör fer með hópi víkinga að herja á strendur Englands, fyrir utan að höggva mann og annan munt þú þurfa að koma á fót þinni eigin strandbyggð og verja fyrir utanaðkomandi árásum.



Nánar um söguþráðinn:
“Driven from Norway by endless wars and dwindling resources in the ninth century AD, players will lead Eivor’s clan of Norsemen across the icy North Sea to the rich lands of England’s broken kingdoms. Players must carve out a new future for their clan, reliving the ruthless fighting style of Viking warriors with a revamped combat system that includes the ability to dual-wield weapons against a greater variety of enemies than ever before.
“To secure resources players can lead raids to select locations using their longship to earn much-needed riches and resources. As the Vikings begin to settle in their new home, they encounter resistance from the Saxons including King Aelfred of Wessex, who denounces them as heathens and looks to be the sole ruler of a civilized England. Against all odds, Eivor must do what is necessary to keep Valhalla within reach.“


Assassin’s Creed: Valhalla kemur fyrir PS4, PS5 og fleiri leikjatölvur þann 17. nóvember. Þeir sem eiga leikinn á PlayStation 4 geta uppfært leikinn í PS5 útgáfu frítt.
[UPPFÆRT 01.10.2020]
Ný stikla hefur verið birt um söguþráð leiksins:
Nánar:
Ubisoft: https://www.ubisoft.com/en-gb/game/assassins-creed/valhalla
Vefsíða AC: https://www.assassinscreed.com
Stikla: