Rainbow Six Siege kemur á PS5, verður cross-gen

Ubisoft hafa gefið út að vinsæli skotleikurinn Rainbow Six Siege muni koma út á PlayStation 5 og stefnir fyrirtækið á að úgáfan verði samhliða útkomu nýju vélarinnar.

Fulltrúi Ubisoft tilkynnti þetta í samtali við Windows Central fyrr á árinu. Þeir sem spila leikinn nú þegar á PS4 munu geta haldið áfram þar sem frá var horfið á PlayStation 5 og spilað við notendur á báðum kynslóðum leikjavéla.

Tom Clancy’s Rainbow Six Siege kemur út á PlayStation 5 á aðventunni 2020.

Nánar:

Grein Windows Central: https://www.windowscentral.com/rainbow-six-siege-coming-playstation-5-and-xbox-series-x-cross-play-works

Rainbow Six Siege á Twitter: https://twitter.com/Rainbow6Game

Leave a Reply