erkiengill
16/09/2020
Ubisoft hafa gefið út að vinsæli skotleikurinn Rainbow Six Siege muni koma út á PlayStation 5 og stefnir fyrirtækið á að úgáfan verði samhliða útkomu nýju vélarinnar.