Endurkoma Scott Pilgrim á PlayStation 4

Franska leikjatröllið Ubisoft hefur staðfest að endurgerð tölvuleikjaútgáfunnar af Scott Pilgrim vs. The World sé væntanleg síðar á þessu ári.

Leikurinn, sem kom út á PS3 árið 2010, byggir á teiknimyndasögu og kvikmynd með sama nafni og þótti vel heppnaður. Vegna leyfismála var hann þó aðeins á markaðnum í 4 ár og hafa aðdáendur seríunnar kallað eftir því að hann yrði endurútgefinn, hafa þeir nú verið bænheyrðir því Ubisoft hefur lofað að leikurinn komi út á PlayStation 4 í desember.

Nánar um leikinn:

„Rediscover the beloved 2D arcade-style beat’em up inspired by the iconic comic book series and movie Scott Pilgrim vs. The World in this Complete Edition.

This Complete Edition includes the original Scott Pilgrim vs. The World: The Game, as well as it’s original DLCs – the Knives Chau and Wallace Wells Add-On Packs.

Play as your favorite characters – Scott Pilgrim, Ramona Flowers, Knives Chau, Stephen Stills, and more. Level-up and learn new awesome abilities, unlock secret items and modes, summon powerful allies, and more.

Team up with friends and combine your skills to battle your way through waves of tough enemies, or compete with them in awesome mini-games like Dodgeball; all on your way to defeat the League of Ramona’s Evil Exes“.

Stikla:

Leave a Reply