erkiengill
13/09/2020
Until You Fall er væntanlegur fyrir PSVR síðar í þessum mánuði. Í leiknum fetar þú í fótspor riddara sem þarf að verja föðurlandið Rokar gegn árás göldróttra ómenna.