

Immortals Fenyx Rising hefur verið í þróun hjá Ubisoft Quebec töluvert lengi, en leikurinn átti að koma út á síðasta ári. Hann hét um hríð Gods & Monsters en er nú kominn með nýtt heiti og útgáfudag, 3. desember.
Þetta kom fram á Ubisoft Forward streymi fyrirtækisins á dögunum.

Hér er á ferðinni open world ævintýraleikur hvar þú spilar Fenyx, vængjaðan hálfguð sem þarf að bjarga Grikkjum frá mikilli bölvun.

Nánar um leikinn:
“Play as Fenyx on a quest to save the Greek gods from a dark curse. Take on mythological beasts, master the legendary powers of the gods, and defeat Typhon, the deadliest Titan in Greek mythology, in an epic fight for the ages.
Face off against legendary beasts like Cyclops, Medusa, or Minotaur, and confront them in fast-paced aerial and melee combat, combining your god-given abilities and weapons.
The gods of Olympus have blessed you with gifts. Use them to fight mythical monsters, solve ancient puzzles, and explore the vast open world.”

Immortals Fenyx Rising kemur út á PlayStation 4 þann 3. desember. Leikurinn verður einnig gefinn út á PS5, XB1, XBX, Nintendo Switch, Stadia og PC vélar.
Stikla: