Skip to content

PS Fréttir

PlayStation fréttir og fróðleikur

  • PS Fréttir
    • PS4
    • PS5
    • PSVR
  • Umsagnir
  • Vaktin
  • Um okkur
  • English
  • Home
  • 2023
  • júní
  • 14
  • Console útgáfa af Teardown á leiðinni

Console útgáfa af Teardown á leiðinni

Fréttir bárust um að console útgáfa sandbox leiksins Teardown sé væntanleg á þessu ári.
erkiengill 14/06/2023

Deildu þessu:

  • Twitter
  • Facebook

Þær gleðifréttir bárust að console útgáfa sandbox leiksins Teardown sé væntanleg síðar á þessu ári. Leikurinn hefur notið töluverðra vinsælda síðan hann var gefinn út á Steam í aprílmánuði síðasta árs.

Um er að ræða leik hvar þú skipuleggur rán með öllum tiltækum ráðum. Rífðu niður, endurraðaðu og byggðu til að komast í gegnum hvert borð.

Teardown er hugarfóstur sænska leikjafélagsins Tuxedo Labs og mun vera þeirra fyrsta afurð. Leikurinn kom fyrst út fyrir PC tölvur árið 2022.

Nánar um leikinn:

Plan the perfect heist using creative problem solving, brute force and everything around you. Teardown features a fully destructible and truly interactive environment where player freedom and emergent gameplay are the driving mechanics.

Tear down walls with explosives or vehicles to create shortcuts no one thought was possible. Stack objects, build structures or use floating objects to your advantage. Take your time to create an efficient path through the level, plan the heist and get ready to execute it.

Run, jump, drive, slingshot. Do whatever you need to collect targets, avoid robots or steal whatever your clients ask for. But make sure not to get caught!

Nánar:

Vefsíða: https://teardowngame.com

Teardown á Twitter: https://twitter.com/teardowngame

Höfundarnir Tuxedo Labs: https://tuxedolabs.com

Stikla:

Tags: 2023 embracer group indie playstation 4 playstation 5 PS4 PS5 sandbox teardown tuxedo labs

Flokkar

  • PS4 (276)
  • PS5 (168)
  • PSVR (18)

Leita að efni

PS Fréttir í áskrift

Skráðu netfang til að fá nýjustu PlayStation Fréttir beint í innhólfið þitt.

Fylgdu okkur á Twitter

My Tweets

Lestu einnig

Fjármögnun Embracer klikkaði, fyrsta fórnarlambið er Volition

Fjármögnun Embracer klikkaði, fyrsta fórnarlambið er Volition

30/09/2023
Ofurninjan snýr aftur í Ghostrunner 2

Ofurninjan snýr aftur í Ghostrunner 2

04/09/2023
JRPG ævintýrið CRYMACHINA væntanlegt í haust

JRPG ævintýrið CRYMACHINA væntanlegt í haust

01/09/2023
Bjargaðu fjölskyldunni frá grimmum örlögum í Somerville

Bjargaðu fjölskyldunni frá grimmum örlögum í Somerville

31/08/2023
Höfundarréttur © 2020-2023 PSFréttir Ísland DarkNews by AF themes.
 

Loading Comments...